Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
   fös 23. maí 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland um helgina - Heil umferð í þremur sterkustu deildunum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Það er gríðarlega mikið um að vera í íslenska boltanum um helgina þar keppt er í öllum sterkustu deildum landsins að undanskildri Lengjudeild kvenna.

Fjörið hefst strax í dag með fjórum leikjum í efstu deild, einum í karlaflokki og þremur í kvennaflokki. KR á þar heimaleik gegn Fram hjá körlunum á meðan FH tekur á móti stórveldi Breiðabliks hjá konunum.

Valur mætir þá Víkingi R. í Reykjavíkurslag og Fram spilar við Tindastól.

Morgundagurinn hefst á viðureign Þór/KA gegn Stjörnunni í Bestu deild kvenna áður en Valur, KA, Víkingur R. og Vestri eiga heimaleiki í Bestu deild karla.

Að lokum eiga FH og FHL heimaleiki í efstu deildum karla og kvenna á sunnudaginn, en það fer einnig heil umferð fram í Lengjudeild karla um helgina.

Föstudagur
Besta-deild karla
19:30 KR-Fram (AVIS völlurinn)

Besta-deild kvenna
17:30 Fram-Tindastóll (Lambhagavöllurinn)
18:00 FH-Breiðablik (Kaplakrikavöllur)
18:00 Valur-Víkingur R. (N1-völlurinn Hlíðarenda)

Lengjudeild karla
19:15 Keflavík-Leiknir R. (HS Orku völlurinn)
19:15 ÍR-Selfoss (AutoCenter-völlurinn)
19:15 Fylkir-Þróttur R. (tekk VÖLLURINN)
19:15 HK-Njarðvík (Kórinn)

2. deild karla
18:00 Grótta-Dalvík/Reynir (Safamýri)
19:15 Þróttur V.-KFG (Vogaídýfuvöllur)

2. deild kvenna
20:00 Fjölnir-Álftanes (Fjölnisvöllur)

3. deild karla
19:15 ÍH-Augnablik (Skessan)

5. deild karla - B-riðill
20:00 BF 108-RB (Víkingsvöllur)

Utandeild
20:00 Neisti D.-Einherji (Djúpavogsvöllur)
20:00 KB-Afríka (Domusnovavöllurinn)

Laugardagur
Besta-deild karla
17:00 Valur-ÍBV (N1-völlurinn Hlíðarenda)
17:00 KA-Afturelding (Greifavöllurinn)
19:15 Víkingur R.-ÍA (Víkingsvöllur)
19:15 Vestri-Stjarnan (Kerecisvöllurinn)

Besta-deild kvenna
13:00 Þór/KA-Stjarnan (Boginn)

Lengjudeild karla
16:00 Grindavík-Þór (Stakkavíkurvöllur)
16:00 Völsungur-Fjölnir (PCC völlurinn Húsavík)

2. deild karla
14:00 Víkingur Ó.-Ægir (Ólafsvíkurvöllur)
14:00 Haukar-KFA (BIRTU völlurinn)
14:00 Höttur/Huginn-Víðir (Fellavöllur)
14:00 Kormákur/Hvöt-Kári (Blönduósvöllur)

2. deild kvenna
14:00 Einherji-KH (Vopnafjarðarvöllur)
16:00 Selfoss-Dalvík/Reynir (JÁVERK-völlurinn)

3. deild karla
14:00 Ýmir-Hvíti riddarinn (Kórinn)
16:00 KV-KF (KR-völlur)
16:00 KFK-Sindri (Fagrilundur - gervigras)
16:00 Tindastóll-Reynir S. (Sauðárkróksvöllur)
16:00 Árbær-Magni (Domusnovavöllurinn)

4. deild karla
13:30 Vængir Júpiters-KFS (Fjölnisvöllur - Gervigras)

5. deild karla - B-riðill
16:30 Spyrnir-Úlfarnir (Fellavöllur)

Utandeild
16:00 Fálkar-Hamrarnir (Valsvöllur)

Sunnudagur
Besta-deild karla
19:15 FH-Breiðablik (Kaplakrikavöllur)

Besta-deild kvenna
14:00 FHL-Þróttur R. (Fjarðabyggðarhöllin)

2. deild kvenna
14:00 ÍH-Vestri (Skessan)
16:00 Völsungur-Sindri (PCC völlurinn Húsavík)

5. deild karla - A-riðill
14:00 Hörður Í.-Reynir H (Kerecisvöllurinn)
18:00 KM-Uppsveitir (Kórinn - Gervigras)

Utandeild
14:00 Fálkar-Hamrarnir (Valsvöllur)
16:00 Neisti D.-Einherji (Djúpavogsvöllur)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 14 9 3 2 26 - 14 +12 30
2.    Valur 14 8 3 3 37 - 19 +18 27
3.    Breiðablik 14 8 3 3 26 - 20 +6 27
4.    Fram 14 7 1 6 22 - 18 +4 22
5.    Stjarnan 14 6 3 5 25 - 25 0 21
6.    Vestri 14 6 1 7 13 - 13 0 19
7.    Afturelding 14 5 3 6 17 - 19 -2 18
8.    KR 14 4 4 6 35 - 36 -1 16
9.    FH 14 4 3 7 20 - 20 0 15
10.    ÍBV 14 4 3 7 13 - 21 -8 15
11.    KA 14 4 3 7 14 - 26 -12 15
12.    ÍA 14 4 0 10 15 - 32 -17 12
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 10 8 1 1 40 - 7 +33 25
2.    Þróttur R. 10 8 1 1 23 - 8 +15 25
3.    FH 10 7 1 2 23 - 11 +12 22
4.    Þór/KA 10 6 0 4 19 - 16 +3 18
5.    Fram 10 5 0 5 14 - 21 -7 15
6.    Valur 10 3 3 4 12 - 14 -2 12
7.    Stjarnan 10 4 0 6 11 - 22 -11 12
8.    Tindastóll 10 3 1 6 15 - 20 -5 10
9.    Víkingur R. 10 2 1 7 16 - 26 -10 7
10.    FHL 10 0 0 10 4 - 32 -28 0
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍR 11 7 4 0 20 - 6 +14 25
2.    Njarðvík 11 6 5 0 29 - 11 +18 23
3.    HK 11 6 3 2 22 - 12 +10 21
4.    Keflavík 11 5 3 3 23 - 15 +8 18
5.    Þróttur R. 11 5 3 3 20 - 18 +2 18
6.    Þór 11 5 2 4 26 - 19 +7 17
7.    Völsungur 11 4 1 6 17 - 26 -9 13
8.    Grindavík 11 3 2 6 25 - 34 -9 11
9.    Fylkir 11 2 4 5 15 - 17 -2 10
10.    Fjölnir 11 2 3 6 12 - 24 -12 9
11.    Leiknir R. 11 2 3 6 12 - 25 -13 9
12.    Selfoss 11 2 1 8 10 - 24 -14 7
Athugasemdir