Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   fim 26. janúar 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Spánn í dag - Madrídarslagur í bikarnum
Mynd: EPA
Tveir leikir eru spilaðir í 8-liða úrslitum spænska konungsbikarnum í dag.

Valencia tekur á móti Athletic á Mestalla-leikvanginum klukkan 19:00 áður en Real Madrid mætir Atlético Madríd í nágrannaslag klukkutíma síðar.

Leikir dagsins:
19:00 Valencia - Athletic
20:00 Real Madrid - Atletico Madrid
Athugasemdir
banner