Rodrygo íhugar að fara frá Real Madrid - Man Utd og Juventus á eftir Ederson - Kane ætlar að vera áfram hjá Bayern
   lau 26. apríl 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Crystal Palace og Aston Villa mætast í undanúrslitum
Mynd: EPA
Það er nóg um að vera í enska boltanum í dag en það er bæði spilað í úrvalsdeildinni og undanúrslitum enska bikarsins.

Crystal Palace og Aston Villa mætast í fyrri undanúrslitaleiknum á Wembley í dag. Liðin keppast um að mæta annað hvort Nottingham Forest eða Man City í úrslitum.

Fimm leikir eru á dagskrá í úrvalsdeildinni. Chelsea getur komist upp í Meistaradeildarsæti með sigri á Everton í hádeginu. Newcastle er í 5. sætinu, tveimur stigum á undan Chelsea en Newcastle fær Ipswich í heimsókn en Ipswich fellur endanlega ef liðið nær ekki í sigur.

Brighton og West Ham eigast við og Wolves og Leicester.

ENGLAND: Premier League
11:30 Chelsea - Everton
14:00 Brighton - West Ham
14:00 Newcastle - Ipswich Town
14:00 Southampton - Fulham
14:00 Wolves - Leicester

ENGLAND: FA Cup
16:15 Crystal Palace - Aston Villa
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 34 25 7 2 80 32 +48 82
2 Arsenal 34 18 13 3 63 29 +34 67
3 Newcastle 34 19 5 10 65 44 +21 62
4 Man City 34 18 7 9 66 43 +23 61
5 Chelsea 34 17 9 8 59 40 +19 60
6 Nott. Forest 34 18 6 10 53 41 +12 60
7 Aston Villa 34 16 9 9 54 49 +5 57
8 Fulham 34 14 9 11 50 46 +4 51
9 Brighton 34 13 12 9 56 55 +1 51
10 Bournemouth 34 13 11 10 53 41 +12 50
11 Brentford 34 14 7 13 58 50 +8 49
12 Crystal Palace 34 11 12 11 43 47 -4 45
13 Wolves 34 12 5 17 51 61 -10 41
14 Man Utd 34 10 9 15 39 47 -8 39
15 Everton 34 8 14 12 34 41 -7 38
16 Tottenham 34 11 4 19 62 56 +6 37
17 West Ham 34 9 9 16 39 58 -19 36
18 Ipswich Town 34 4 9 21 33 74 -41 21
19 Leicester 34 4 6 24 27 76 -49 18
20 Southampton 34 2 5 27 25 80 -55 11
Athugasemdir
banner
banner