Sancho á leið til Ítalíu - Bayern í viðræðum við Chelsea - Arsenal og Man Utd á eftir leikmanni PSG
   fös 28. október 2022 17:25
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Marsch áttar sig á stöðunni: Ég er ekki heimskur

Leeds United heimsækir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina en gengið hefur verið ansi slakt að undanförnu. Liðið hefur leikið síðustu átta leiki án þess að vinna.


Jesse Marsch stjóri liðsins áttar sig á því að hann sé undir mikilli pressu.

„Ég er ekki heimskur, ég skil það fullkomlega að ef við vinnum ekki leiki set ég þá í þá stöðu að það verður erfitt að styðja við bakið á mér," sagði Marsch.

Hann hefur þó mikla trú á því að hann geti snúið blaðinu við.

„Stuðningsmennirnir elska félagið svo mikið. Auðvitað eru sumir sem vilja að ég verði rekinn, sumir vilja bara að við snúum þessu við því þeir sjá að við erum nálægt því."

Leikur Liverpool og Leeds fer fram annað kvöld.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 1 1 0 0 4 0 +4 3
2 Sunderland 1 1 0 0 3 0 +3 3
3 Tottenham 1 1 0 0 3 0 +3 3
4 Liverpool 1 1 0 0 4 2 +2 3
5 Nott. Forest 1 1 0 0 3 1 +2 3
6 Brighton 1 0 1 0 1 1 0 1
7 Fulham 1 0 1 0 1 1 0 1
8 Aston Villa 1 0 1 0 0 0 0 1
9 Chelsea 1 0 1 0 0 0 0 1
10 Crystal Palace 1 0 1 0 0 0 0 1
11 Newcastle 1 0 1 0 0 0 0 1
12 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Bournemouth 1 0 0 1 2 4 -2 0
17 Brentford 1 0 0 1 1 3 -2 0
18 Burnley 1 0 0 1 0 3 -3 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 1 0 0 1 0 3 -3 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 1 0 0 1 0 4 -4 0
Athugasemdir
banner
banner