Chelsea tilbúið að opna veskið - Man Utd horfir til Dortmund, Wolves og Malmö - Zirkzee eftirsóttur
   sun 29. janúar 2023 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ítalía í dag - Ofursunnudeginum lýkur á stórleik í Napolí
Khvicha Kvaratskhelia hefur verið öflugur á tímabilinu.
Khvicha Kvaratskhelia hefur verið öflugur á tímabilinu.
Mynd: EPA

Það er sannkallaður ofursunnudagur framundan í ítalska boltanum þar sem fjórir leikir eru á dagskrá.


Ítalíumeistarar AC Milan taka á móti Sassuolo í hádegisleiknum þar sem þeir þurfa sigur í toppbaráttunni.

Juventus fær svo Monza í heimsókn í hörkuslag en þessi lið hafa átt ansi spennandi rimmur á tímabilinu. Monza vann heimaleikinn í deildinni en Juve hafði betur í bikarnum á dögunum þar sem stórveldið rétt marði sigur gegn nýliðum Serie A.

Lazio og Fiorentina eigast svo við í gífurlega spennandi slag þar sem heimamenn þurfa sigur í toppbaráttunni.

Að lokum er komið að stórleik helgarinnar. Topplið Napoli tekur á móti lærisveinum Jose Mourinho úr AS Roma, sem þurfa einnig sigur í toppbaráttunni.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 11 8 0 3 26 12 +14 24
2 Roma 11 8 0 3 12 5 +7 24
3 Milan 11 6 4 1 17 9 +8 22
4 Napoli 11 7 1 3 16 10 +6 22
5 Bologna 11 6 3 2 18 8 +10 21
6 Juventus 11 5 4 2 14 10 +4 19
7 Como 11 4 6 1 12 6 +6 18
8 Sassuolo 11 5 1 5 14 12 +2 16
9 Lazio 11 4 3 4 13 9 +4 15
10 Udinese 11 4 3 4 12 17 -5 15
11 Cremonese 11 3 5 3 12 13 -1 14
12 Torino 11 3 5 3 10 16 -6 14
13 Atalanta 11 2 7 2 13 11 +2 13
14 Cagliari 11 2 4 5 9 14 -5 10
15 Lecce 11 2 4 5 8 14 -6 10
16 Pisa 11 1 6 4 8 14 -6 9
17 Parma 11 1 5 5 7 14 -7 8
18 Genoa 11 1 4 6 8 16 -8 7
19 Verona 11 0 6 5 6 16 -10 6
20 Fiorentina 11 0 5 6 9 18 -9 5
Athugasemdir
banner
banner