Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
   lau 31. desember 2022 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England í dag - Starfið hjá Lampard í húfi?
Frank Lampard og hans menn í Everton fara á Etihad
Frank Lampard og hans menn í Everton fara á Etihad
Mynd: EPA
Sex leikir fara fram í 18. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en allt hefst þetta á hádegisleik Wolves og Manchester United klukkan 12:30.

Man Utd virðist í góðu formi undir stjórn Erik ten Hag en hann fær nú nýja áskorun og það er gegn nýjum stjóra Wolves, Julen Lopetegui.

Eddie Howe og lærisveinar hans í Newcastle United spila við Leeds á meðan Bournemouth mætir Crystal Palace.

Englandsmeistarar Manchester City fá Everton í heimsókn og gæti starf Frank Lampard, stjóra Everton, verið í húfi.

Fulham spilar við Southampton og svo mætast Brighton og Arsenal í lokaleik dagsins. Arsenal er á toppnum með fimm stiga forystu en liðið á erfitt verkefni fyrir höndum gegn sterku liði Brighton.

Leikir dagsins:
12:30 Wolves - Man Utd
15:00 Newcastle - Leeds
15:00 Bournemouth - Crystal Palace
15:00 Man City - Everton
15:00 Fulham - Southampton
17:30 Brighton - Arsenal
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner