banner
fös 13.júl 2018 06:00
Ingólfur Páll Ingólfsson
Henry Onyekuru lánađur frá Everton til Galatasaray (Stađfest)
Henry Onyekuru er farinn til Tyrklands.
Henry Onyekuru er farinn til Tyrklands.
Mynd: NordicPhotos
Galatasary hefur stađsfest ađ félagiđ hafi komist ađ samkomulagi viđ Everton um ađ fá Henry Onyekuru á láni.

Félagiđ hefur stađfest ađ ţeir hafi veriđ í viđrćđum viđ Everton um ađ fá framherjann og ađ nú sé samningur í höfn.

Onyekuru gekk til liđs viđ Everton síđastliđiđ sumar en eyddi öllu tímabilinu á láni hjá Belgíska félaginu Anderlech á međan hann reyndi ađ útvega sér atvinnuleyfi í Bretlandi.

Ţađ er ljóst ađ hann mun ekki spila međ Everton í vetur og viđ fáum ţví líklega ekki ađ sjá hann í bláu treyjunni fyrr en í fyrsta lagi haustiđ 2019.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía