Útvarpsþátturinn Fótbolti.net sem var á X-inu 977 milli 12:00 og 14:00 í gær er nú kominn á netið þar sem hægt er að hlaða niður mp3 skrá af honum í heild sinni.
Í gær var mikið um dýrðir en Neil Ruddock fyrrum leikmaður Liverpool kom í heimsókn sem og danski dómarinn Claus Bo Larsen. Þá mættust Alfreð Finnbogason (Breiðablik) og Jóhann Ólafur Sigurðsson (Selfoss) í undanúrslitunum í spurningakeppninni.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þætti laugardagsins hér á Fótbolta.net.
Neil Ruddock (Fyrrum leikmaður Liverpool), Claus Bo Larsen (Dómari), Alfreð Finnbogason (Breiðablik), Jóhann Ólafur Sigurðsson (Selfoss)
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.