Það var margt um að ræða í Enski boltinn hlaðvarpinu í kvöld.
Guðmundur Aðalsteinn settist niður með Magnúsi Hauki Harðarsyni og Jóni Hauki Baldvinssyni, stuðningsmanni Aston Villa, í Pepsi Max stúdíóinu.
Viðtal sem Mohamed Salah fór í um liðna helgi var auðvitað mikið til umræðu en einnig var talsvert rætt um ótrúlega upprisu Aston Villa eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Þá var snert á ýmsu öðru líka.
Guðmundur Aðalsteinn settist niður með Magnúsi Hauki Harðarsyni og Jóni Hauki Baldvinssyni, stuðningsmanni Aston Villa, í Pepsi Max stúdíóinu.
Viðtal sem Mohamed Salah fór í um liðna helgi var auðvitað mikið til umræðu en einnig var talsvert rætt um ótrúlega upprisu Aston Villa eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Þá var snert á ýmsu öðru líka.
Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir


