Liverpool berst við spænsku risana um Wharton - Nkunku orðaður við Liverpool - Rodrygo í enska boltann?
   fim 03. nóvember 2022 17:30
Elvar Geir Magnússon
Rosenior nýr stjóri Hull (Staðfest)
Stjóraleit Hull City er loksins lokið en Liam Rosenior hefur verið ráðinn í stað Shota Arveladze sem var rekinn í lok september. Hull er í 21. sæti Championship-deildarinnar, einu stigi fyrir ofan fallsæti.

Rosenior var aðstoðarmaður Wayne Rooney hjá Derby County og stýrði liðinu svo til bráðabirgða.

Hann hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við Hull og stýrir liðinu í fyrsta sinn á laugardag, í útileik gegn Millwall sem berst um umspilssæti.

Rosenior er að stíga sín fyrstu skref á stjóraferlinum og fróðlegt að sjá hvernig honum mun vegna hjá Hull.

Andy Dawson hefur verið bráðabirgðastjóri á meðan stjóraleitinni hefur staðið og hann verður áfram í þjálfarateymi félagsins.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leeds 46 29 13 4 95 30 +65 100
2 Burnley 46 28 16 2 69 16 +53 100
3 Sheffield Utd 46 28 8 10 63 36 +27 90
4 Sunderland 46 21 13 12 58 44 +14 76
5 Coventry 46 20 9 17 64 58 +6 69
6 Bristol City 46 17 17 12 59 55 +4 68
7 Blackburn 46 19 9 18 53 48 +5 66
8 Millwall 46 18 12 16 47 49 -2 66
9 West Brom 46 15 19 12 57 47 +10 64
10 Middlesbrough 46 18 10 18 64 56 +8 64
11 Swansea 46 17 10 19 51 56 -5 61
12 Sheff Wed 46 15 13 18 60 69 -9 58
13 Norwich 46 14 15 17 71 68 +3 57
14 Watford 46 16 9 21 53 61 -8 57
15 QPR 46 14 14 18 53 63 -10 56
16 Portsmouth 46 14 12 20 58 71 -13 54
17 Oxford United 46 13 14 19 49 65 -16 53
18 Stoke City 46 12 15 19 45 62 -17 51
19 Derby County 46 13 11 22 48 56 -8 50
20 Preston NE 46 10 20 16 48 59 -11 50
21 Hull City 46 12 13 21 44 54 -10 49
22 Luton 46 13 10 23 45 69 -24 49
23 Plymouth 46 11 13 22 51 88 -37 46
24 Cardiff City 46 9 17 20 48 73 -25 44
Athugasemdir
banner