Man Utd hefur áhuga á Wharton - Inter hafnaði tilboði Chelsea í Bastoni - Simons vill til Chelsea
   fim 03. nóvember 2022 15:46
Elvar Geir Magnússon
Stutt gaman hjá Biancone á hans fyrsta tímabili með Forest
Nottingham Forest staðfesti í dag að franski varnarmaðurinn Giulian Biancone muni ekki spila meira á þessu tímabili eftir að hafa slitið liðbönd á æfingu.

Biancone er 22 ára og var keyptur í sumar frá Troyes, hann gerði þriggja ára samning.

„Þetta eru mjög erfiðar fréttir fyrir hann og áfall fyrir okkur því hann hefur ekki spilað mikið. Þetta er högg fyrir hópinn" segir Steve Cooper.

Biancone hefur aðeins komið við sögu í tveimur úrvalsdeildarleikjum á tímabilinu.

Forest er í neðsta sæti deildarinnar.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 1 1 0 0 4 0 +4 3
2 Sunderland 1 1 0 0 3 0 +3 3
3 Tottenham 1 1 0 0 3 0 +3 3
4 Liverpool 1 1 0 0 4 2 +2 3
5 Nott. Forest 1 1 0 0 3 1 +2 3
6 Arsenal 1 1 0 0 1 0 +1 3
7 Brighton 1 0 1 0 1 1 0 1
8 Fulham 1 0 1 0 1 1 0 1
9 Aston Villa 1 0 1 0 0 0 0 1
10 Chelsea 1 0 1 0 0 0 0 1
11 Crystal Palace 1 0 1 0 0 0 0 1
12 Newcastle 1 0 1 0 0 0 0 1
13 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Man Utd 1 0 0 1 0 1 -1 0
16 Bournemouth 1 0 0 1 2 4 -2 0
17 Brentford 1 0 0 1 1 3 -2 0
18 Burnley 1 0 0 1 0 3 -3 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 1 0 0 1 0 3 -3 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 1 0 0 1 0 4 -4 0
Athugasemdir
banner
banner