Liverpool berst við spænsku risana um Wharton - Nkunku orðaður við Liverpool - Rodrygo í enska boltann?
   fös 04. nóvember 2022 14:36
Elvar Geir Magnússon
Aubameyang spenntur fyrir því að mæta Arsenal
Gabonski sóknarmaðurinn Pierre-Emerick Aubameyang er fullur tilhlökkunar fyrir leik Chelsea gegn Arsenal á sunnudag. Þar mætir hann sínum fyrrum félögum í Arsenal.

Aubameyang yfirgaf Arsenal í janúar en samband hans og stjórans Mikel Arteta hafði súrnað verulega.

„Þetta er Lundúnaslagur milli tveggja góðra liða. Arsenal er að gera mjög góða hluti og í ljósi þess sem gerðist þá er þetta áhugaverður leikur fyrir Auba," segir Graham Potter, stjóri Chelsea.

„En fortíðin er fortíðin. Leikurinn á ekki að snúast um hann. Hann er mikilvægur hluti af liðinu. Hann er spenntur fyrir leiknum, hann hegðar sér bara eðlilega. Hann er frekar rólgur náungi."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 36 25 8 3 83 37 +46 83
2 Arsenal 36 18 14 4 66 33 +33 68
3 Newcastle 36 20 6 10 68 45 +23 66
4 Chelsea 37 19 9 9 63 43 +20 66
5 Aston Villa 37 19 9 9 58 49 +9 66
6 Man City 36 19 8 9 67 43 +24 65
7 Nott. Forest 36 18 8 10 56 44 +12 62
8 Brentford 36 16 7 13 63 53 +10 55
9 Brighton 36 14 13 9 59 56 +3 55
10 Bournemouth 36 14 11 11 55 43 +12 53
11 Fulham 36 14 9 13 51 50 +1 51
12 Crystal Palace 36 12 13 11 46 48 -2 49
13 Everton 36 9 15 12 39 44 -5 42
14 Wolves 36 12 5 19 51 64 -13 41
15 West Ham 36 10 10 16 42 59 -17 40
16 Man Utd 37 10 9 18 42 54 -12 39
17 Tottenham 37 11 5 21 63 61 +2 38
18 Ipswich Town 36 4 10 22 35 77 -42 22
19 Leicester 36 5 7 24 31 78 -47 22
20 Southampton 36 2 6 28 25 82 -57 12
Athugasemdir
banner
banner