Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
   fös 04. nóvember 2022 11:21
Elvar Geir Magnússon
Dagný tilnefnd sem leikmaður mánaðarins
Kvenaboltinn
Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hjá West Ham er einn sex leikmanna sem tilnefndir eru sem leikmaður mánaðarins í ensku kvennadeildinni.

Dagný skoraði þrjú mörk í þremur leikjum október en með því að smella hér er hægt að taka þátt í kosningu á leikmanni mánaðarins.

West Ham er í sjöunda sæti af tólf liðum í úrvalsdeild kvenna á Englandi. Dagný er á sínu öðru tímabili hjá félaginu.


Stöðutaflan England England - konur
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Chelsea W 7 6 1 0 14 3 +11 19
2 Manchester City W 7 6 0 1 18 8 +10 18
3 Man Utd W 7 5 2 0 19 5 +14 17
4 Tottenham W 7 5 0 2 9 8 +1 15
5 Arsenal W 7 4 2 1 17 7 +10 14
6 London City Lionesses W 7 3 0 4 7 16 -9 9
7 Brighton W 7 2 1 4 8 8 0 7
8 Aston Villa W 6 1 4 1 7 7 0 7
9 Everton W 7 1 2 4 10 14 -4 5
10 Leicester City W 7 1 2 4 4 12 -8 5
11 Liverpool W 6 0 0 6 3 12 -9 0
12 West Ham W 7 0 0 7 2 18 -16 0
Athugasemdir
banner