Man Utd hefur áhuga á Wharton - Inter hafnaði tilboði Chelsea í Bastoni - Simons vill til Chelsea
   fös 04. nóvember 2022 13:30
Elvar Geir Magnússon
Ekki ljóst hvort Haaland geti spilað á morgun
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að seinna í dag verði tekin ákvörðun um það hvort Erling Haaland spili gegn Fulham á morgun.

Haaland hefur ekki spilað síðustu tvo leiki en hann er að glíma við meiðsli.

„Hann er orðinn mikið betri en það verður tekin ákvörðun í dag. Það er æfing hjá okkur framundan og eftir hana skoðum við þetta," segir Guardiola.

„Ákvörðunin verður tekin eftir að hann gefur sitt álit og læknarnir gefa sitt álit. Mögulega spilar hann allan leikinn, kannski bara hluta af leiknum."

Guardiola var spurður að því hvort hinn argentínski Julian Alvarez væri tilbúinn að spila þriðja leik sinn á einni viku ef Haaland verður ekki klár?

„Hann er svo ungur, á þessum aldri getur þú spilað á hverjum degi!" svaraði Guardiola.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 1 1 0 0 4 0 +4 3
2 Sunderland 1 1 0 0 3 0 +3 3
3 Tottenham 1 1 0 0 3 0 +3 3
4 Liverpool 1 1 0 0 4 2 +2 3
5 Nott. Forest 1 1 0 0 3 1 +2 3
6 Arsenal 1 1 0 0 1 0 +1 3
7 Brighton 1 0 1 0 1 1 0 1
8 Fulham 1 0 1 0 1 1 0 1
9 Aston Villa 1 0 1 0 0 0 0 1
10 Chelsea 1 0 1 0 0 0 0 1
11 Crystal Palace 1 0 1 0 0 0 0 1
12 Newcastle 1 0 1 0 0 0 0 1
13 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Man Utd 1 0 0 1 0 1 -1 0
16 Bournemouth 1 0 0 1 2 4 -2 0
17 Brentford 1 0 0 1 1 3 -2 0
18 Burnley 1 0 0 1 0 3 -3 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 1 0 0 1 0 3 -3 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 1 0 0 1 0 4 -4 0
Athugasemdir
banner