Liverpool berst við spænsku risana um Wharton - Nkunku orðaður við Liverpool - Rodrygo í enska boltann?
   fös 04. nóvember 2022 22:05
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Þórir ónotaður varamaður þriðja leikinn í röð
Þórir Jóhann Helgason
Þórir Jóhann Helgason
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Udinese 1 - 1 Lecce
0-1 Lorenzo Colombo ('33 )
1-1 Beto ('68 )


Þórir Jóhann Helgason var áfram á bekknum hjá Lecce þegar liðið heimsótti Udinese í ítölsku deildinni í kvöld. Hann hefur ekki byrjað leik fyrir Lecce síðustu tvo mánuði.

Lecce var marki yfir í hálfleik en Udinese náði að jafna metin þegar rúmar 20 mínútur voru til leiksloka og þar við sat. Þórir kom ekkert við sögu en þetta er þriðji leikurinn í röð sem hann tekur engann þátt í.

Lecce varð fyrir áfalli snemma í síðari hálfleik þegar lánsmaðurinn frá Barcelona, Samuel Umtiti þurfti að fara af velli vegna bakmeiðsla.

Lecce er þremur stigum frá fallsæti, með 9 stig eftir þrettán leiki.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 36 23 9 4 57 27 +30 78
2 Inter 36 23 8 5 75 33 +42 77
3 Atalanta 37 22 8 7 76 34 +42 74
4 Juventus 36 16 16 4 53 33 +20 64
5 Lazio 36 18 10 8 59 46 +13 64
6 Roma 36 18 9 9 51 34 +17 63
7 Bologna 36 16 14 6 54 41 +13 62
8 Milan 36 17 9 10 58 40 +18 60
9 Fiorentina 36 17 8 11 54 37 +17 59
10 Como 36 13 9 14 48 49 -1 48
11 Torino 36 10 14 12 39 42 -3 44
12 Udinese 36 12 8 16 39 51 -12 44
13 Genoa 37 9 13 15 34 48 -14 40
14 Cagliari 36 8 9 19 37 54 -17 33
15 Verona 36 9 6 21 31 64 -33 33
16 Parma 36 6 14 16 41 56 -15 32
17 Venezia 36 5 14 17 30 50 -20 29
18 Empoli 36 5 13 18 29 56 -27 28
19 Lecce 36 6 10 20 25 58 -33 28
20 Monza 36 3 9 24 27 64 -37 18
Athugasemdir
banner