Liverpool berst við spænsku risana um Wharton - Nkunku orðaður við Liverpool - Rodrygo í enska boltann?
   fös 04. nóvember 2022 11:03
Elvar Geir Magnússon
Stefnir í að Lopetegui taki við Úlfunum í HM hléinu
Forráðamenn Wolves búast við því að geta kynnt Julen Lopetegui sem nýjan stjóra félagsins.

Úlfarnir hafa verið í viðræðum við Lopetegui, fyrrum stjóra Spánar og Real Madrid, undanfarna daga.

Lopetegui var upphaflega fyrsti kostur hjá Wolves til að taka við af Bruno Lage en hann vildi ekki binda sig strax eftir að hann var látinn fara hjá Sevilla. Hann vildi eyða tíma með fjölskyldu sinni.

Úlfarnir munu mögulega opinbera Lopetegui sem nýjan stjóra á næstu dögum. Liðið er komið niður í fallsæti og spilar gegn Brighton á morgun.

Bráðabirgðastjórinn Steve Davis mun stýra Wolves fram að HM hléinu en svo mun Lopetegui líklega taka við.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 36 25 8 3 83 37 +46 83
2 Arsenal 36 18 14 4 66 33 +33 68
3 Newcastle 36 20 6 10 68 45 +23 66
4 Chelsea 37 19 9 9 63 43 +20 66
5 Aston Villa 37 19 9 9 58 49 +9 66
6 Man City 36 19 8 9 67 43 +24 65
7 Nott. Forest 36 18 8 10 56 44 +12 62
8 Brentford 36 16 7 13 63 53 +10 55
9 Brighton 36 14 13 9 59 56 +3 55
10 Bournemouth 36 14 11 11 55 43 +12 53
11 Fulham 36 14 9 13 51 50 +1 51
12 Crystal Palace 36 12 13 11 46 48 -2 49
13 Everton 36 9 15 12 39 44 -5 42
14 Wolves 36 12 5 19 51 64 -13 41
15 West Ham 36 10 10 16 42 59 -17 40
16 Man Utd 37 10 9 18 42 54 -12 39
17 Tottenham 37 11 5 21 63 61 +2 38
18 Ipswich Town 36 4 10 22 35 77 -42 22
19 Leicester 36 5 7 24 31 78 -47 22
20 Southampton 36 2 6 28 25 82 -57 12
Athugasemdir
banner
banner
banner