West Ham hefur áhuga á Zirkzee - Disasi áfram úti í kuldanum - Casadó orðaður við Chelsea og Arsenal
   mið 08. október 2025 19:27
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár hjá Man Utd
Mynd: EPA
Sir Jim Ratcliffe, hluteigandi í Man Utd segir að Ruben Amorim, stjóri liðsins, þurfi þrjú ár til að sanna sig.

Amorim hefur alls ekki náð góðum árangri en United hafnaði í 14. sæti í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð og situr núna í 10. sæti með tíu stig eftir sjö umferðir.

Ratcliffe ræddi um framtíð Amorim í hlaðvarpsþættinum The Business.

„Hann hefur ekki átt sitt besta tímabil. Hann þarf að sýna hversu góður þjálfari hann er næstu þrjú árin," sagði Ratcliffe.

„Ég skil stundum ekki fjölmiðla. Þeir vilja árangur á einni nóttu. Þeir halda að maður geti bara kveikt á ljósrofanum, þú kveikir á rofanum og lífið verður dans á rósum strax á morgun."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 7 5 1 1 14 3 +11 16
2 Liverpool 7 5 0 2 13 9 +4 15
3 Tottenham 7 4 2 1 13 5 +8 14
4 Bournemouth 7 4 2 1 11 8 +3 14
5 Man City 7 4 1 2 15 6 +9 13
6 Crystal Palace 7 3 3 1 9 5 +4 12
7 Chelsea 7 3 2 2 13 9 +4 11
8 Everton 7 3 2 2 9 7 +2 11
9 Sunderland 7 3 2 2 7 6 +1 11
10 Man Utd 7 3 1 3 9 11 -2 10
11 Newcastle 7 2 3 2 6 5 +1 9
12 Brighton 7 2 3 2 10 10 0 9
13 Aston Villa 7 2 3 2 6 7 -1 9
14 Fulham 7 2 2 3 8 11 -3 8
15 Leeds 7 2 2 3 7 11 -4 8
16 Brentford 7 2 1 4 9 12 -3 7
17 Nott. Forest 7 1 2 4 5 12 -7 5
18 Burnley 7 1 1 5 7 15 -8 4
19 West Ham 7 1 1 5 6 16 -10 4
20 Wolves 7 0 2 5 5 14 -9 2
Athugasemdir