Mainoo eftirsóttur - Forest ætlar að hækka verðmiðann á Anderson - Salah á förum?
   lau 06. desember 2025 13:14
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu markið: Toppliðið undir á Villa Park
Mynd: EPA
Aston Villa er komið með óvænta forystu gegn Arsenal á Villa Park, en það var Matty Cash sem skoraði fyrir heimamenn seint í fyrri hálfleiknum.

Færin hafa verið á báða bóga og var meðal annars mark tekið af Eberechi Eze um miðjan fyrri hálfleikinn.

Á 37. mínútu tóku Villa-menn forystuna. Fyrirgjöfin kom frá vinstri, fór af varnarmanni Arsenal og á fjær þar sem Cash kom aðvífandi og setti boltann á milli fóta hjá David Raya og í netið.

Þriðja mark Cash á tímabilinu en það má sjá hér fyrir neðan.

Sjáðu markið hér
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 15 10 3 2 27 8 +19 33
2 Aston Villa 15 9 3 3 21 14 +7 30
3 Man City 14 9 1 4 32 16 +16 28
4 Chelsea 14 7 3 4 25 15 +10 24
5 Crystal Palace 14 6 5 3 18 11 +7 23
6 Sunderland 14 6 5 3 18 14 +4 23
7 Brighton 14 6 4 4 24 20 +4 22
8 Man Utd 14 6 4 4 22 21 +1 22
9 Liverpool 14 7 1 6 21 21 0 22
10 Everton 14 6 3 5 15 17 -2 21
11 Tottenham 14 5 4 5 23 18 +5 19
12 Newcastle 14 5 4 5 19 18 +1 19
13 Brentford 14 6 1 7 21 22 -1 19
14 Bournemouth 14 5 4 5 21 24 -3 19
15 Fulham 14 5 2 7 19 22 -3 17
16 Nott. Forest 14 4 3 7 14 22 -8 15
17 Leeds 14 4 2 8 16 26 -10 14
18 West Ham 14 3 3 8 16 28 -12 12
19 Burnley 14 3 1 10 15 28 -13 10
20 Wolves 14 0 2 12 7 29 -22 2
Athugasemdir
banner
banner