Stuðningsmaður Þróttar R. vann 11,6 milljónir í Getraunum í seinni hluta nóvember mánaðar.
Hann náði öllum 13 leikjunum réttum á enska getraunaseðlinum með sparnaðarkerfi S-0-10-128, sem gerði honum kleift að tvítryggja 10 leiki og setja eitt merki á 3 leiki.
Tipparinn borgaði þannig 1664 krónur fyrir 128 raðir á seðlinum sínum og margfaldaði upphæðina.
Athugasemdir




