Salah orðaður við Sádi-Arabíu og Tyrkland - Man Utd fær samkeppni frá Real Madrid um grískan táning - Spurs gætu gert tilboð í Van Hecke
   fös 05. desember 2025 21:10
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Orðaður við Chelsea og Arsenal en framlengir við Lille
Mynd: EPA
Ayyoub Bouaddi, leikmaður Lille, hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við felagið.

Bouaddi er 18 ára gamall franskur miðjumaður og hefur spilað 72 leiki fyrir Lille.

Fabrizio Romano greinir frá því að félög í ensku úrvalsdeildinni hafa fylgst með honum, þar á meðal Arsenal og Chelsea.

Hann hefur komið við sögu í 18 leikjum á tímabilinu og lagt upp eitt mark.
Athugasemdir
banner
banner