Darwin Nunez er með engin plön um að yfirgefa Al-Hilal í Sádi-Arabíu í janúar samkvæmt Fabrizio Romano.
Nunez yfirgaf Liverpool síðastliðið sumar og gekk þá í raðir Al-Hilal en Romano segir að sóknarmaðurinn sé ánægður í Sádi-Arabíu og sé ekkert að plana það að fara eitthvert annað.
Nunez yfirgaf Liverpool síðastliðið sumar og gekk þá í raðir Al-Hilal en Romano segir að sóknarmaðurinn sé ánægður í Sádi-Arabíu og sé ekkert að plana það að fara eitthvert annað.
Nýverið voru fréttir um það að Nunez gæti verið á leið til River Plate í Argentínu en það er ekki rétt.
Nunez hefur skorað fimm mörk í ellefu leikjum með Al-Hilal en fjögur af þessum mörkum hafa komið í úrvalsdeildinni í Sádi-Arabíu.
Athugasemdir



