Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   þri 10. mars 2020 19:09
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Meistaradeildin - Byrjunarlið: Ndombele á bekkinn
Ndombele er á bekknum hjá Spurs.
Ndombele er á bekknum hjá Spurs.
Mynd: Getty Images
Atalanta er 4-1 yfir gegn Valencia.
Atalanta er 4-1 yfir gegn Valencia.
Mynd: Getty Images
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, tekur miðjumanninn Tanguy Ndombele úr byrjunarliðinu fyrir leik Spurs gegn Leipzig í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld.

Mourinho gagnrýndi Ndombele fyrir frammistöðu hans gegn Burnley um síðustu helgi. Ndombele, sem er dýrasti leikmaður í sögu Tottenham, byrjar á bekknum í Þýskalandi.

Tottenham tapaði 1-0 á heimavelli og er því Leipzig í þægilegri stöðu fyrir leikinn í kvöld.

Hjá Tottenham eru mikil meðslavandræði eru og Harry Kane, Son Heung-min og Steven Bergwijn allir fjarri góðu gamni.

Leipzig gerir aðeins eina breytingu frá fyrri leiknum. Ethan Ampadu er ekki með í kvöld og byrjar Frakkinn Dayot Upemecano í hjarta varnarinnar.

Byrjunarlið RB Leipzig: Gulácsi, Mukiele, Upamecano, Klostermann, Halstenberg, Angelino, Laimer, Nkunku, Sabitzer, Schick, Werner.
(Varamenn: Mvogo, Haidara, Poulsen, Forsberg, Adams, Lookman, Olmo)

Byrjunarlið Tottenham: Lloris, Aurier, Alderweireld, Dier, Tanganga, Sessegnon, Winks, Lo Celso, Lamela, Lucas, Dele.
(Varamenn: Gazzaniga, Fagan-Walcott, Vertonghen, Skipp, Ndombele, Gedson, Parrott)

Leikurinn hefst klukkan 20:00, eins og leikur Valencia og Atalanta. Þar er Atalanta með 4-1 forystu eftir fyrri leikinn. Leikurinn í kvöld verður leikinn fyrir luktum dyrum vegna kórónaveirunnar.

Byrjunarlið Valencia: Cillessen, Wass, Diakhaby, Coquelin, Gaya, Torres, Parejo, Kondogbia, Soler, Gameiro, Rodrigo.
(Varamenn: Domenech, Guedes, Cheryshev, Lee, Soriano, Florenzi, Guillamón)

Byrjunarlið Atalanta: Sportiello, Djimsiti, Caldara, Palomino, Hateboer, De Roon, Freuler, Gosens, Pasalic, Gomez, Ilicic.
(Varamenn: Rossi, Tameze, Czyborra, Muriel, Malinovskyi, Castagne, Zapata)

Leikir dagsins:
20:00 Valencia - Atalanta (Stöð 2 Sport 2)
20:00 RB Leipzig - Tottenham (Stöð 2 Sport)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner