Stefano Pioli, fyrrum stjóri AC Milan, er orðaður við stjórastöðuna hjá Al-Nassr í sádi-Arabíu.
Cristiano Ronaldo, Sadio Mane, Aymeric Laporte og Marcelo Brozovic eru meðal leikmanna liðsins.
Cristiano Ronaldo, Sadio Mane, Aymeric Laporte og Marcelo Brozovic eru meðal leikmanna liðsins.
Falahsport segir að Al-Nassr sé á barmi þess að reka Luis Castro núverandi þjálfara og vilji að Pioli taki við.
Pioli stýrði AC Milan til Ítalíumeistaratitils 2022. Hann er enn að fá greitt frá ítalska félaginu þar sem ekki náðist samkomulag um starfslokagreiðslur.
Athugasemdir