banner
miđ 12.sep 2018 20:02
Ívan Guđjón Baldursson
Dalic: Ţýđir ekkert ađ setjast niđur og grenja
Mynd: NordicPhotos
Zlatko Dalic, landsliđsţjálfari Króata, segir ađ sýnir menn hafi gefist upp ţegar ţeir töpuđu 6-0 gegn Spánverjum í Ţjóđadeildinni.

Búist var viđ jöfnum leik ţar sem Króatir gerđu frábćrt mót á HM í Rússlandi og töpuđu ađeins einum leik, úrslitaleiknum gegn Frakklandi.

„Ţetta var óásćttanleg frammistađa hjá okkur en ţađ ţýđir ekkert ađ setjast niđur og fara ađ grenja. Ég held ţađ sé best ađ óska Spánverjum til hamingju, ţeir gjörsamlega rúlluđu okkur upp," sagđi Dalic eftir tapiđ.

„Viđ spiluđum ţokkalegan leik ţar til viđ vorum komnir tveimur mörkum undir, ţá byrjuđu strákarnir ađ gefast upp og viđ hćttum ađ spila sem liđ. Ţegar ţađ gerist gegn liđi eins og Spáni ţá er manni refsađ.

„Leikmenn voru niđurdregnir í hálfleik og mér tókst ekki ađ kveikja í ţeim. Viđ reyndum ađ breyta um leikstíl í síđari hálfleik en duttum aftur í skotgrafirnar og ţeir kláruđu okkur."


Dalic sér björtu hliđarnar á tapinu og vonast til ađ ţessi rassskelling virki sem kennslustund fyrir sína menn. Ţá segist hann sjá mikla breytingu á leikstíl Spánverja eftir ráđninguna á Luis Enrique.

„Ţarna sáum viđ muninn á ţví ţegar viđ spilum sem liđ og ţegar viđ spilum ekki sem liđ. Viđ lćrum af ţessu.

„Viđ tókum eftir ţví ađ Spánn spilađi öđruvísi leik en vanalega. Liđiđ er mikiđ beinskeyttara og hćttulegra en áđur."

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía