banner
fim 13.sep 2018 09:30
Magnús Már Einarsson
Son aftur til Tottenham eftir mikiđ af flugi og leikjum
Mynd: NordicPhotos
Son Heung-Min getur spilađ međ Tottenham á ný ţegar liđiđ mćtir Liverpool á laugardaginn.

Heung-Min hefur nánast ekkert veriđ međ á ţessu tímabili ţar sem hann var á Asíuleikunum međ landsliđi Suđur-Kóreu auk ţess sem hann spilađi tvo vináttuleiki međ liđinu í vikunni.

Son hefur nú spilađ átta leiki á síđustu 26 dögum og ef undirbúningstímabiliđ er tekiđ međ ţá hefur hann flogiđ tćplega 80 ţúsund kílómetra. Son kvartar hins vegar ekki yfir álaginu.

„Ég held ađ sumariđ í sumar hafi veriđ eins og hvert annađ sumar fyrir utan ţađ ađ ég ţurfti ađ ferđast ađeins meira," sagđi Son eftir markalaust jafntefli Suđur-Kóreu og Síle í gćr.

„Ég vil alltaf spila mikiđ á sumrin. Ég er ekki sá eini sem hefur spilađ mikiđ af mínútum. Ţreyta er ekki afsökun."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches