Áhugi Liverpool á Musiala eykst - Arsenal og Newcastle hafa áhuga á Sane - Simons orðaður við Man Utd
   mið 14. ágúst 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Heil umferð í Lengjunni
Fjölnismenn heimsækja Njarðvík
Fjölnismenn heimsækja Njarðvík
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í dag fer fram 17. umferð Lengjudeildar karla.

Spennan er að magnast í deildinni. Fjölnir, sem er á toppnum, mætir Njarðvík sem er í 4. sæti á Rafholtsvellinum.

ÍBV tekur á móti ÍR á Hásteinsvelli. Botnlið Gróttu fer í Laugardalinn og mætir þar Þrótti R.

Leikir dagsins:

Lengjudeild karla
18:00 Dalvík/Reynir-Afturelding (Dalvíkurvöllur)
18:00 ÍBV-ÍR (Hásteinsvöllur)
18:00 Grindavík-Þór (Stakkavíkurvöllur-Safamýri)
19:15 Þróttur R.-Grótta (AVIS völlurinn)
19:15 Njarðvík-Fjölnir (Rafholtsvöllurinn)
19:15 Leiknir R.-Keflavík (Domusnovavöllurinn)

5. deild karla - A-riðill
20:00 Léttir-Úlfarnir (ÍR-völlur)
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 21 11 5 5 49 - 26 +23 38
2.    Fjölnir 21 10 7 4 34 - 24 +10 37
3.    Keflavík 21 9 8 4 33 - 24 +9 35
4.    ÍR 21 9 8 4 30 - 25 +5 35
5.    Afturelding 21 10 3 8 36 - 36 0 33
6.    Njarðvík 21 8 8 5 32 - 27 +5 32
7.    Þróttur R. 21 7 6 8 32 - 29 +3 27
8.    Leiknir R. 21 8 3 10 32 - 33 -1 27
9.    Grindavík 21 6 7 8 38 - 44 -6 25
10.    Þór 21 5 8 8 30 - 37 -7 23
11.    Grótta 21 4 4 13 30 - 48 -18 16
12.    Dalvík/Reynir 21 2 7 12 21 - 44 -23 13
Athugasemdir
banner