Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
   sun 16. maí 2021 22:18
Arnar Laufdal Arnarsson
Júlli Magg: Geggjuð frammistaða hjá öllum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í kvöld áttust við Víkingur og Breiðablik í hörkuleik í 4. umferð Pepsi-Max deildarinnar þar sem leikar enduðu 3-0 fyrir Víkingum. Mörk Víkinga skoruðu Pablo Punyed, Júlíus Magnússon og Kwame Quee.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 -  0 Breiðablik

„Góður fyrri hálfleikur en smá brösóttur seinni hálfleikur þar sem við hefðum getað stjórnað leiknum aðeins meira en bara geggjaður sigur og heilt yfir geggjuð frammistaða hjá öllum," sagði einn af markaskorurum Víkinga, Júlíus, í viðtali eftir leik.

Finnur Júlíus mikinn mun á liði Víkinga frá síðustu leiktíð?

„Þetta er eiginlega allt sami mannskapur en bara aðrar áherslur. Það eru kannski bara jákvæðar breytingar og jákvæðar framfarir frá öllum, bara þroskaðara lið. Þú þarft kannski eitt season þar sem þú færð kannski ekki beint skell en smá í bakið en við erum bara komnir sterkari til baka myndi ég segja."

Júlíus er núna búinn að skora tvo leiki í röð en er kannski ekki þekktasti markaskorarinn í liði Víkinga.

„Nei þetta er kannski smá öðruvísi en síðustu tvö árin en bara gaman að fá sénsinn að koma inn í og gaman að geta nýtt það svona vel," sagði Júlíus léttur.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner