Baleba fer ekki til Man Utd í sumar - Newcastle enn í framherjaleit - Ederson til Galatasaray?
   sun 17. ágúst 2025 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
2. deild kvenna: Auðvelt fyrir Völsung
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Fjölnir 1 - 4 Völsungur
0-1 Halla Bríet Kristjánsdóttir ('22 , Mark úr víti)
0-2 Alba Closa Tarres ('36 )
0-3 Halla Bríet Kristjánsdóttir ('52 )
1-3 Oliwia Bucko ('78 )
1-4 Hildur Anna Birgisdóttir ('80 )

Fjölnir tók á móti Völsungi í eina leiknum í 2. deild kvenna í gær og höfðu gestirnir úr Húsavík betur.

Völsungur var talsvert sterkari aðilinn og komst í þriggja marka forystu en lokatölur urðu 1-4.

Halla Bríet Kristjánsdóttir var atkvæðamest með tvennu í sigrinum.

Völsungur er fimm stigum frá öðru sæti deildarinnar sem veitir þátttökurétt í Lengjudeildina á næsta ári, þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir af deildartímabilinu.

Fjölnir Elinóra Ýr Kristjánsdóttir (m), Hrafnhildur Árnadóttir (60'), Kristín Sara Arnardóttir (79'), Ester Lilja Harðardóttir (79'), Tinna Sól Þórsdóttir, Aníta Björg Sölvadóttir (46'), Sæunn Helgadóttir (46'), Kristín Gyða Davíðsdóttir, Marta Björgvinsdóttir, María Eir Magnúsdóttir, Harpa Sól Sigurðardóttir
Varamenn Oliwia Bucko (46'), Kristjana Rut Davíðsdóttir (79'), Agnes Lív Pétursdóttir Blöndal, Viktoría Fjóla Sigurjónsdóttir (46'), Eva Karen Sigurdórsdóttir (79'), Momolaoluwa Adesanm (60'), Sara Sif Builinh Jónsdóttir (m)

Völsungur Rakel Hólmgeirsdóttir (m), Árdís Rún Þráinsdóttir, Sylvía Lind Henrysdóttir, Berta María Björnsdóttir (81'), Alba Closa Tarres, Eva S. Dolina-Sokolowska (81'), Ísabella Anna Kjartansdóttir, Katla Bjarnadóttir (90'), Emelía Blöndal Ásgeirsdóttir (90'), Halla Bríet Kristjánsdóttir, Hildur Anna Birgisdóttir (81')
Varamenn Erla Þyri Brynjarsdóttir, Jóhanna Heiður Kristjánsdóttir (90), Guðný Helga Geirsdóttir (90), Hildur Arna Ágústsdóttir (81), Regína Margrét Björnsdóttir (81), Auður Ósk Kristjánsdóttir (81)
2. deild kvenna - A úrslit
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Selfoss 13 12 1 0 53 - 9 +44 37
2.    ÍH 13 10 2 1 67 - 16 +51 32
3.    Völsungur 13 9 0 4 47 - 27 +20 27
4.    Fjölnir 13 6 2 5 28 - 29 -1 20
Athugasemdir
banner
banner