Man Utd gæti gert tilboð í Hjulmand - Tottenham ætlar að fá Eze - Fulham sýnir Höjlund áhuga
   fös 15. ágúst 2025 18:20
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Liverpool enn að reyna framlengja við Konate
Mynd: EPA
Framtíð Ibrahima Konate hjá Liverpool er í mikilli óvissu en samningur hans við félagið rennur út næsta sumar.

Liverpool er byrjað að styrkja miðvarðarstöðuna með komu Giovanni Leoni frá Parma og þá er Marc Guehi á óskalista félagsins.

Konate hefur verið orðaður í burtu frá félaginu en hann er efstur á óskalista Real Madrid.

Ben Jacobs hjá GiveMeSport segir að Liverpool sé staðráðið í að framlengja við Konate og viðræður séu ennþá í fullum gangi.
Athugasemdir
banner