Breiðablik tapaði fyrir Zrinjski Mostar í forkeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn og fer því í umspil um sæti í Sambandsdeildinni. Hér að neðan er myndaveisla frá Hauki Gunnarssyni.
Breiðablik 1 - 2 Zrinjski Mostar
0-1 Nemanja Bilbija ('7)
0-2 Valgeir Valgeirsson ('46 , sjálfsmark)
1-2Höskuldur Gunnlaugsson ('61 , víti)
Rautt spjald: Arnór Gauti Jónsson, Breiðablik ('92)
Athugasemdir