KFS 0 - 3 Álftanes
0-1 Óliver Berg Sigurðsson ('31 )
0-2 Arian Ari Morina ('51 )
0-3 Stefán Smári Halldórsson ('83 )
0-1 Óliver Berg Sigurðsson ('31 )
0-2 Arian Ari Morina ('51 )
0-3 Stefán Smári Halldórsson ('83 )
KFS og Álftanes áttust við í eina leik gærdagsins í 4. deildinni. Þau mættust í fallbaráttuslag og höfðu gestirnir frá Álftanesi betur.
Óliver Berg Sigurðsson skoraði eina markið í fyrri hálfleik og tvöfaldaði Arian Ari Morina forystuna snemma í síðari hálfleik.
Lokatölur urðu 0-3 fyrir Álftanesi og stekkur liðið uppfyrir Hafnir á stöðutöflunni. Álftnesingar eru núna með 18 stig, fimm stigum frá fallsvæðinu.
KFS er í fallsæti sem stendur með 13 stig.
KFS Halldór Páll Geirsson (m), Hallgrímur Þórðarson, Junior Niwamanya, Óskar Elías Zoega Óskarsson (89'), Karl Jóhann Örlygsson, Hafsteinn Gísli Valdimarsson, Ágúst Marel Gunnarsson (46'), Heiðmar Þór Magnússon (89'), Daníel Már Sigmarsson (68'), Alexander Örn Friðriksson, Sigurður Valur Sigursveinsson (89')
Varamenn Bjarki Kristinsson (89'), Viktor Ingason (89'), Jóhann Ingi Þórðarson (89'), Sæbjörn Sævar Jóhannsson (46'), Baldvin Freyr Ásmundsson (68'), Dagur Einarsson (m)
Álftanes Ingólfur Hávarðarson (m), Bjarki Flóvent Ásgeirsson, Ísak Óli Ólafsson (55'), Stefán Ingi Gunnarsson, Gunnar Orri Aðalsteinsson, Óliver Berg Sigurðsson (81'), Sveinn Sær Vattnes Ingólfsson, Bessi Thor Jónsson (55'), Arian Ari Morina, Stephan Briem (55'), Hilmir Ingi Jóhannesson
Varamenn Skarphéðinn Haukur Lýðsson (55), Magnús Ársælsson, Stefán Smári Halldórsson (55), Agon Aron Morina, Björn Dúi Ómarsson (81), Pálmar Sveinsson (55), Bjarni Leó Sævarsson
4. deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. KÁ | 15 | 10 | 5 | 0 | 65 - 21 | +44 | 35 |
2. KH | 15 | 10 | 2 | 3 | 41 - 23 | +18 | 32 |
3. Árborg | 15 | 7 | 5 | 3 | 36 - 28 | +8 | 26 |
4. Elliði | 15 | 6 | 5 | 4 | 30 - 27 | +3 | 23 |
5. Vængir Júpiters | 15 | 5 | 7 | 3 | 29 - 28 | +1 | 22 |
6. Álftanes | 15 | 5 | 3 | 7 | 24 - 31 | -7 | 18 |
7. Hafnir | 15 | 5 | 1 | 9 | 30 - 42 | -12 | 16 |
8. Kría | 15 | 3 | 4 | 8 | 26 - 37 | -11 | 13 |
9. KFS | 15 | 4 | 1 | 10 | 24 - 56 | -32 | 13 |
10. Hamar | 15 | 2 | 3 | 10 | 24 - 36 | -12 | 9 |
Athugasemdir