Man Utd gæti gert tilboð í Hjulmand - Tottenham ætlar að fá Eze - Fulham sýnir Höjlund áhuga
   fös 15. ágúst 2025 16:27
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Ótrúleg byrjun á fréttamannafundi Arteta
Mynd: EPA
Mynd: EPA
Mynd: EPA
Mikel Arteta, stjóri Arsenal, sat fyrir svörum á fréttamannafundi í dag en framundan er stórleikur gegn Manchester United í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Leikurinn fer fram á sunnudag og verður í beinni útsendingu á SÝN Sport.

Í upphafi fundarins í dag byrjaði fréttamaðurinn, Gary Cotterill frá sjónvarpsrétthafanum Sky Sports, á því að flytja frumsamið ljóð sem endaði á spurnignu. Cotterill mætti líka með Arsenal blöðru. Hlusta má á ljóðið hér neðst.

„Arsenal are red,
United are too.
It's Sky's biggest Premier League season ever.
We're excited.
Are you?


Arteta sagðist vera ótrúlega spenntur, hann gæti ekki beðið og var ánægður með afkastamikið undirbúningstímabil. Leikur United og Arsenal hefst klukkan 15:30 á sunnudag og fer fram á Old Trafford.


Athugasemdir