Sancho á leið til Ítalíu - Bayern í viðræðum við Chelsea - Arsenal og Man Utd á eftir leikmanni PSG
   sun 17. ágúst 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn í dag - Spennandi slagur í Bilbao
Mynd: EPA
Það eru þrír leikir á dagskrá í efstu deild spænska boltans í dag þar sem Celta Vigo og Getafe byrja á því að mætast áður en Athletic Bilbao tekur á móti Sevilla í spennandi slag.

Celta gerði gott mót á síðustu leiktíð og náði Evrópudeildarsæti á meðan Getafe endaði í neðri hluta deildarinnar.

Athletic endaði í Meistaradeildarsæti á meðan Sevilla átti mikið hörmungartímabil og endaði aðeins einu stigi fyrir ofan fallsæti.

Espanyol og Atlético Madrid eigast að lokum við í lokaleik dagsins. Tvö fjandlið Barcelona koma þar saman í áhugaverðum slag.

La Liga
15:00 Celta - Getafe
17:30 Athletic - Sevilla
19:30 Espanyol - Atletico Madrid
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 1 1 0 0 3 0 +3 3
2 Vallecano 1 1 0 0 3 1 +2 3
3 Villarreal 1 1 0 0 2 0 +2 3
4 Alaves 1 1 0 0 2 1 +1 3
5 Real Sociedad 1 0 1 0 1 1 0 1
6 Valencia 1 0 1 0 1 1 0 1
7 Athletic 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Atletico Madrid 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Betis 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Celta 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Elche 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Espanyol 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Getafe 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Osasuna 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Real Madrid 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Sevilla 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Levante 1 0 0 1 1 2 -1 0
18 Leganes 38 9 13 16 39 56 -17 40
18 Girona 1 0 0 1 1 3 -2 0
19 Las Palmas 38 8 8 22 40 61 -21 32
19 Oviedo 1 0 0 1 0 2 -2 0
20 Valladolid 38 4 4 30 26 90 -64 16
20 Mallorca 1 0 0 1 0 3 -3 0
Athugasemdir
banner
banner