Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   fim 20. janúar 2022 10:30
Elvar Geir Magnússon
Kom með sigurhugarfarið sem vantaði
Mynd: EPA
Það var ótrúlegur leikur í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar tvö mörk Steven Bergwijn djúpt í uppbótartíma tryggðu Tottenham dramatískan sigur á Leicester.

Afskaplega mikilvægur sigur hjá Spurs sem er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti.

Peter Crouch hrósar Antonio Conte, stjóra Tottenham, og segir að hann hafi fært liðinu sigurhugarfar sem hafi vantað.

„Hann hefur breytt leikmönnum í sigurvegara, hann kemur með hugarfar sigurvegarans. Það hefur alltaf verið talað um að Tottenham menn séu of „mjúkir" og tapi á því. En miðað við hvernig hlutirnir ganga núna þá hafa stuðningsmenn trú á því að fjórða sætið verði þeirra," segir Crouch.

Conte virtist vera að tapa sínum fyrsta úrvalsdeildarleik með Tottenham þegar Bergwijn kom til bjargar.

„Þvílíkar lokamínútur. Um þetta snýst fótboltinn. Og fyrir Conte að vera enn ósigraður... ég er bara ánægður með að hafa fengið að vera vitni að þessu," segir Crouch.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner