Man Utd reynir við Branthwaite - Slot hefur áhuga á Watkins - Sesko efstur á blaði Arsenal
   lau 20. apríl 2024 19:37
Brynjar Ingi Erluson
Einkunnir Man City og Chelsea: De Bruyne og Ortega bestir á Wembley
Stefan Ortega fékk faðmlag frá Pep Guardiola eftir leik
Stefan Ortega fékk faðmlag frá Pep Guardiola eftir leik
Mynd: Getty Images
Kevin De Bruyne og Stefan Ortega voru bestu menn vallarins er Manchester City komst í úrslitaleik enska bikarsins í dag.

Bernardo Silva skoraði eina markið þegar sex mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

Sky valdi Kevin de Bruyne besta mann leiksins en hann fær 8 í einkunn. Stefan Ortega, markvörður Man CIty, fær sömu einkunn en hann átti frábæran dag í marki liðsins.

Man City: Ortega (8), Walker (7), Stones (6), Akanji (7), Ake (7), Rodri (6), De Bruyne (8), Bernardo (7), Foden (7), Grealish (6), Alvarez (7).
Varamenn: Dias (6), Doku (7).

Chelsea: Petrovic (7), Gusto (6), Chalobah (7), Silva (7), Cucurella (7), Caicedo (6), Fernandez (6), Madueke (6), Palmer (7), Gallagher (7), Jackson (6).
Athugasemdir
banner
banner
banner