Greenwood orðaður við Liverpool - Bournemouth vill Nwaneri lánaðan - Glasner ræðir við Palace áður en hann tekur ákvörðun
   sun 21. febrúar 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ítalía í dag - Nágranna- og toppslagur í Mílanó
Þetta er svo frekar rólegur sunnudagur miðað við venjulega í ítalska boltanum. Það eru aðeins fjórir leikir á dagskrá en þetta eru mjög flottir leikir.

Það sem stendur upp úr er auðvitað nágranna- og toppslagur AC Milan og Inter sem hefst klukkan 14:00.

Þetta eru tvö efstu lið deildarinnar og munar aðeins einu stigi á þeim. Inter er á toppnum fyrir leikinn.

Þá eigast við Atalanta og Napoli klukkan 17:00 en alla leiki dagsins má sjá hér að neðan. Þeir eru allir sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 4.

sunnudagur 21. febrúar

ITALY: Serie A
11:30 Parma - Udinese (Stöð 2 Sport 4)
14:00 Milan - Inter (Stöð 2 Sport 4)
17:00 Atalanta - Napoli (Stöð 2 Sport 4)
19:45 Benevento - Roma (Stöð 2 Sport 4)
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 18 14 0 4 40 15 +25 42
2 Milan 18 11 5 2 28 14 +14 38
3 Napoli 18 12 2 4 28 15 +13 38
4 Juventus 19 10 6 3 27 16 +11 36
5 Roma 19 12 0 7 22 12 +10 36
6 Como 18 9 6 3 26 12 +14 33
7 Atalanta 19 7 7 5 23 19 +4 28
8 Bologna 18 7 5 6 25 19 +6 26
9 Lazio 19 6 7 6 20 16 +4 25
10 Udinese 19 7 4 8 20 30 -10 25
11 Sassuolo 19 6 5 8 23 25 -2 23
12 Torino 19 6 5 8 21 30 -9 23
13 Cremonese 19 5 7 7 20 23 -3 22
14 Cagliari 19 4 7 8 21 27 -6 19
15 Parma 18 4 6 8 12 21 -9 18
16 Genoa 19 4 6 9 19 28 -9 18
17 Lecce 18 4 5 9 12 25 -13 17
18 Fiorentina 19 2 7 10 20 30 -10 13
19 Verona 18 2 7 9 15 30 -15 13
20 Pisa 19 1 9 9 13 28 -15 12
Athugasemdir
banner
banner