PSG og Man Utd gætu gert skiptidíl - Engar viðræður um Salah - Konate má fara fyrir 15 milljónir punda
   sun 21. febrúar 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Þýskaland í dag - Dauðafæri fyrir Leipzig
Það eru þrír leikir spilaðir í deild þeirra bestu í Þýskalandi á þessum flotta sunnudegi.

Í fyrsta leik dagsins er Íslendingalið Augsburg í eldlínunni þar sem þeir taka á móti Bayer Leverkusen sem er í Meistaradeildarbaráttu. Alfreð Finnbogason er hins vegar ekki með í leiknum þar sem hann er frá vegna meiðsla.

Hertha Berlín og RB Leipzig eigast við klukkan 14:30. Leipzig-menn eru væntanlega enn frekar fúlir eftir slæmt tap gegn Liverpool í Meistaradeildinni í vikunni og verður athyglisvert að sjá hvernig þeir koma inn í þennan leik. Bayern tapaði í gær og þetta er frábært tækifæri fyrir Leipzig í toppbaráttunni. Leipzig getur komist tveimur stigum frá toppnum með sigri í dag.

Í lokaleik dagsins eigast svo Hoffenheim og Werder Bremen við. Sá leikur hefst 17:00.

Allir leikir dagsins eru sýndir í beinni útsendingu á Viaplay.

sunnudagur 21. febrúar

GERMANY: Bundesliga
12:30 Augsburg - Bayer
14:30 Hertha - RB Leipzig
17:00 Hoffenheim - Werder
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 13 12 1 0 49 9 +40 37
2 RB Leipzig 13 9 2 2 28 13 +15 29
3 Dortmund 13 8 4 1 23 11 +12 28
4 Leverkusen 13 7 2 4 28 19 +9 23
5 Hoffenheim 13 7 2 4 25 19 +6 23
6 Stuttgart 13 7 1 5 21 22 -1 22
7 Eintracht Frankfurt 13 6 3 4 28 29 -1 21
8 Köln 13 4 4 5 22 21 +1 16
9 Freiburg 13 4 4 5 20 22 -2 16
10 Gladbach 13 4 4 5 17 19 -2 16
11 Werder 13 4 4 5 18 24 -6 16
12 Union Berlin 13 4 3 6 16 22 -6 15
13 Hamburger 13 4 3 6 14 20 -6 15
14 Augsburg 13 4 1 8 17 27 -10 13
15 Wolfsburg 13 3 3 7 17 23 -6 12
16 Heidenheim 13 3 2 8 12 28 -16 11
17 St. Pauli 13 2 2 9 11 25 -14 8
18 Mainz 13 1 3 9 11 24 -13 6
Athugasemdir
banner
banner