Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   lau 24. ágúst 2019 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Þýskaland í dag - Alfreð fær nýliðana í heimsókn
Önnur umferð þýska tímabilsins er farin af stað og mun Alfreð Finnbogason líklega koma við sögu er Augsburg tekur á móti nýliðum Union Berlin.

Alfreð hefur verið frá vegna hnémeiðsla og gæti snúið aftur í dag. Augsburg byrjaði tímabilið á 5-1 tapi gegn Borussia Dortmund og leikmenn liðsins hungraðir í sigur.

Hoffenheim og Werder Bremen eigast þá við á meðan Bayer Leverkusen heimsækir Fortuna Düsseldorf.

Schalke og Bayern München mætast í lokaleik dagsins. Bæði lið eru með eitt stig eftir jafntefli í fyrstu umferð.

Allt annað en sigur yrðu vonbrigði fyrir Þýskalandsmeistara Bayern sem væru þá búnir að tapa full mörgum stigum á upphafi tímabils.

Leikir dagsins:
13:30 Hoffenheim - Werder Bremen
13:30 Fortuna Dusseldorf - Bayer Leverkusen
13:30 Mainz - Gladbach
13:30 Augsburg - Union Berlín
13:30 Paderborn - Freiburg
16:30 Schalke - Bayern München
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 3 3 0 0 14 2 +12 9
2 Dortmund 3 2 1 0 8 3 +5 7
3 Köln 3 2 1 0 8 4 +4 7
4 St. Pauli 3 2 1 0 7 4 +3 7
5 Eintracht Frankfurt 3 2 0 1 8 5 +3 6
6 Hoffenheim 3 2 0 1 7 6 +1 6
7 RB Leipzig 3 2 0 1 3 6 -3 6
8 Wolfsburg 3 1 2 0 7 5 +2 5
9 Werder 3 1 1 1 8 7 +1 4
10 Leverkusen 3 1 1 1 7 6 +1 4
11 Augsburg 3 1 0 2 6 6 0 3
12 Stuttgart 3 1 0 2 3 5 -2 3
13 Freiburg 3 1 0 2 5 8 -3 3
14 Union Berlin 3 1 0 2 4 8 -4 3
15 Mainz 3 0 1 2 1 3 -2 1
16 Gladbach 3 0 1 2 0 5 -5 1
17 Hamburger 3 0 1 2 0 7 -7 1
18 Heidenheim 3 0 0 3 1 7 -6 0
Athugasemdir
banner