Man Utd á eftir Bellingham - West Ham og Sevilla vilja Zirkzee - Gordon til Liverpool?
   lau 25. janúar 2025 22:04
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Mbappe óstöðvandi - Með þrennu í sigri Real Madrid
Mynd: EPA
Kylian Mbappe hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu en hann skoraði þrennu þegar Real Madrid vann Valladolid í kvöld.

Hann kom liðinu yfir eftir hálftíma leik þegar hann skoraði eftir stungusendingu frá Jude Bellingham. Hann bætti öðru markinu við eftir góða skyndisókn.

Í uppbótatíma fékk Real Madrid vítaspyrnu og Mario Martin, leikmaður Valladolid, fékk sitt annað gula spjald.

Mbappe steig á punktinn og skoraði og fullkomnaði þrennuna. Hann hefur skorað átta mörk í síðustu fimm leikjum.

Real Madrid er með fjögurra stiga forystu á granna sína í Atletico á toppnum.

Valladolid 0 - 2 Real Madrid
0-1 Kylian Mbappe ('30 )
0-2 Kylian Mbappe ('57 )
0-3 Kylian Mbappe ('90, víti)

Sevilla 1 - 1 Espanyol
0-1 Marash Kumbulla ('15 )
1-1 Loic Bade ('61 )
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 10 9 0 1 22 10 +12 27
2 Barcelona 10 7 1 2 25 12 +13 22
3 Villarreal 10 6 2 2 18 10 +8 20
4 Espanyol 10 5 3 2 14 11 +3 18
5 Atletico Madrid 9 4 4 1 16 10 +6 16
6 Betis 9 4 4 1 15 10 +5 16
7 Elche 10 3 5 2 11 10 +1 14
8 Athletic 10 4 2 4 9 10 -1 14
9 Getafe 10 4 2 4 10 12 -2 14
10 Sevilla 10 4 1 5 17 16 +1 13
11 Alaves 9 3 3 3 9 8 +1 12
12 Vallecano 9 3 2 4 11 10 +1 11
13 Osasuna 9 3 1 5 7 9 -2 10
14 Levante 10 2 3 5 14 18 -4 9
15 Mallorca 10 2 3 5 11 15 -4 9
16 Real Sociedad 10 2 3 5 10 14 -4 9
17 Valencia 10 2 3 5 10 16 -6 9
18 Celta 9 0 7 2 8 11 -3 7
19 Girona 10 1 4 5 9 22 -13 7
20 Oviedo 10 2 1 7 7 19 -12 7
Athugasemdir
banner