Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   mið 26. febrúar 2020 06:00
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu atvikið: Alonso rekinn af velli fyrir að slá Lewandowski
Marcos Alonso, leikmaður Chelsea á Englandi, verður ekki með liðinu í síðari leiknum gegn Bayern München í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en hann fékk að líta rauða spjaldið í 3-0 tapinu í gær.

Alonso fékk að líta rauða spjaldið á 84. mínútu fyrir að slá til Robert Lewandowski.

Hann fékk upphaflega gult spjald en eftir að dómari leiksins skoðaði atvikið á skjá komst hann að þeirri niðurstöðu að reka hann af velli.

Hægt er að sjá atvikið hér fyrir neðan. Heimskulegt brot hjá spænska varnarmanninum.

Sjáðu rauða spjaldið
Athugasemdir
banner
banner