Man Utd og Liverpool vilja Cherki - Arsenal skoðar Coman - Tottenham og Man Utd vilja markvörð Frankfurt - Chelsea reyndi við Van Dijk - Garnacho...
Hugarburðarbolti GW 32 Það eru 9 fingur á bikarnum hjá Liverpool!
Leiðin úr Lengjunni - Upphitun fyrir Lengjudeildina 2025
Niðurtalningin - Verður skjöldurinn áfram í Kópavogi?
Niðurtalningin - Breyttir tímar á Hlíðarenda
Innkastið - Fyrirliðinn missir hausinn og meistarar hrynja
Niðurtalningin - Víkingur með háleit markmið
Tveggja Turna Tal - Gunnar Jarl Jónsson
Útvarpsþátturinn - Nýr formaður KR og meðbyrinn í Vesturbænum
Niðurtalningin - Ár tvö hjá prófessornum í Laugardalnum
Niðurtalningin - Það er frábært að vera fyrir norðan
Niðurtalningin - Stjarnan ætlar að skína skært í sumar
Niðurtalningin - FH ætlar hærra en þetta
Frábær þrenna, tvö stig og einn rosalega skrítinn leikur
Niðurtalningin - Framarar með fulla skúffu af trixum
Hugarburðarbolti GW 31 Eru Liverpool sprungnir ?
Niðurtalningin - Austurland á fulltrúa í fyrsta sinn síðan 1994
Niðurtalningin - Staðan tekin á Stólunum á Spáni
Innkastið - Stjörnurnar í sturtu og vonbrigði hjá Val
Útvarpsþátturinn - Í beinni á leikdegi í Bestu
Hugarburðarbolti GW 30 Salah í dvala
   fim 27. febrúar 2025 23:09
Enski boltinn
Enski boltinn - Þetta er búið
Hver er sá besti? Hver er sá besti? Það er hann Salah
Hver er sá besti? Hver er sá besti? Það er hann Salah
Mynd: EPA
Skomina dómari getur flautað þetta mót af, Liverpool verður meistari og neðstu þrjú liðin falla. Það er að vísu talsverð spenna um síðustu þrjú Meistaradeildarsætin en að öðru leyti er allt ráðið.

Sæbjörn Steinke fór yfir umferðina með Aksentije Milisic og var tekin góð umræða um flest öll liðin. Byrjað er á talsvert langri United umræðu en mikið er að á Old Trafford á þessum síðustu og verstu. Sóknarleikur Arsenal, viðsnúningur Everton og hendi á Haaland? Það og fleira er til umræðu í þættinum.

Þá er einnig spáð er í spilin varðandi úrslitaleikinn í deildabikarnum og rætt um leikbann Arne Slot, svo eitthvað sé nefnt.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér að ofan og í öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner