Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
banner
   mið 28. desember 2022 23:40
Ívan Guðjón Baldursson
Leeds að kaupa fyrirliðann frá Salzburg
Mynd: EPA

Jesse Marsch, fyrrum stjóri RB Salzburg og núverandi stjóri Leeds United, ætlar að halda áfram að styrkja leikmannahópinn sinn með gömlum lærisveinum sínum úr austurríska boltanum.


Leeds er þessa dagana að ganga frá kaupum á Maximilian Wöber, 24 ára varnarmanni og fyrirliða Salzburg, fyrir um 16 milljónir evra.

Wöber var hjá Ajax og Sevilla áður en hann gekk í raðir Salzburg og starfaði undir stjórn Marsch í tvö ár.

Frá því að Marsch tók við stjórn á Leeds í febrúar hefur félagið krækt í Brenden Aaronson og Rasmus Kristensen frá Salzburg auk þess að vera orðað við fleiri leikmenn liðsins.

Wöber á 13 landsleiki að baki fyrir Austurríki og 125 leiki fyrir Salzburg.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 16 10 4 2 28 9 +19 34
2 Man City 15 10 1 4 35 16 +19 31
3 Aston Villa 15 9 3 3 22 15 +7 30
4 Chelsea 16 8 4 4 27 15 +12 28
5 Crystal Palace 15 7 5 3 20 12 +8 26
6 Liverpool 16 8 2 6 26 24 +2 26
7 Man Utd 15 7 4 4 26 22 +4 25
8 Everton 16 7 3 6 18 19 -1 24
9 Brighton 16 6 5 5 25 23 +2 23
10 Sunderland 15 6 5 4 18 17 +1 23
11 Tottenham 15 6 4 5 25 18 +7 22
12 Newcastle 15 6 4 5 21 19 +2 22
13 Bournemouth 15 5 5 5 21 24 -3 20
14 Fulham 16 6 2 8 23 26 -3 20
15 Brentford 15 6 1 8 21 24 -3 19
16 Leeds 15 4 3 8 19 29 -10 15
17 Nott. Forest 15 4 3 8 14 25 -11 15
18 West Ham 15 3 4 8 17 29 -12 13
19 Burnley 16 3 1 12 18 33 -15 10
20 Wolves 16 0 3 13 8 33 -25 3
Athugasemdir
banner
banner