Ipswich hefur fest kaup á framherjanum Sindre Walle Egeli frá danska liðinu Nordsjælland.
Kaupverðið er 17,5 milljónir punda en ekkert lið í Championship deildinni hefur borgað jafn mikið fyrir einn leikmann.
Burnley átti metið þegar liðið keypti Mikee Tresor frá Genk fyrir 15,4 milljónir punda á síðustu leiktíð.
Kaupverðið er 17,5 milljónir punda en ekkert lið í Championship deildinni hefur borgað jafn mikið fyrir einn leikmann.
Burnley átti metið þegar liðið keypti Mikee Tresor frá Genk fyrir 15,4 milljónir punda á síðustu leiktíð.
Egeli er 19 ára gamall norskur framherji en hann skoraði tíu mörk í 42 leikjum fyrir Nordsjælland.
Athugasemdir