Tottenham landar Simons - Man Utd hafnar beiðni Mainoo um að vera lánaður - Villa að kaupa Asensio
   fös 29. ágúst 2025 08:35
Elvar Geir Magnússon
Mateus Fernandes til West Ham (Staðfest)
Mateus Fernandes er 21 árs.
Mateus Fernandes er 21 árs.
Mynd: West Ham
West Ham United hefur staðfest kaup á portúgalska miðjumanninum Mateus Fernandes sem er keyptur á um 40 milljónir punda frá Southampton.

Hann er þriðji dýrasti leikmaður í sögu félagsins, á eftir Sebastien Haller (45 milljónir punda) og Lucas Paqueta (51).

Þessi 21 árs leikmaður gerir fimm ára samning og er kærkomin viðbót fyrir West Ham en liðið hefur tapað báðum leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni.

„Ég er mjög ánægður með að vera hér og er spenntur fyrir þessu verkefni. Þetta er stórt skref fyrir mig," segir Fernandes sem kom upp úr akademíu Sporting í Lissabon.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 2 2 0 0 6 0 +6 6
2 Tottenham 2 2 0 0 5 0 +5 6
3 Liverpool 2 2 0 0 7 4 +3 6
4 Chelsea 2 1 1 0 5 1 +4 4
5 Nott. Forest 2 1 1 0 4 2 +2 4
6 Man City 2 1 0 1 4 2 +2 3
7 Sunderland 2 1 0 1 3 2 +1 3
8 Everton 2 1 0 1 2 1 +1 3
9 Bournemouth 2 1 0 1 3 4 -1 3
10 Brentford 2 1 0 1 2 3 -1 3
11 Burnley 2 1 0 1 2 3 -1 3
12 Leeds 2 1 0 1 1 5 -4 3
13 Fulham 2 0 2 0 2 2 0 2
14 Crystal Palace 2 0 2 0 1 1 0 2
15 Newcastle 2 0 1 1 2 3 -1 1
16 Man Utd 2 0 1 1 1 2 -1 1
17 Aston Villa 2 0 1 1 0 1 -1 1
18 Brighton 2 0 1 1 1 3 -2 1
19 Wolves 2 0 0 2 0 5 -5 0
20 West Ham 2 0 0 2 1 8 -7 0
Athugasemdir