Liverpool undirbýr mettilboð í Alexander Isak - Rasmus Höjlund nálgast Napoli
banner
   lau 30. ágúst 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
3. deild: KFK vann botnslaginn
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
KFK 2 - 1 ÍH
1-0 Georg Ethan Guðjohnsen Mitchell ('30 )
2-0 Andri Felix Viðarsson ('54 )
2-1 Óskar Elí Fróðason ('68 )

KFK og ÍH, tvö neðstu lið 3. deildar áttust við í gær.

KFK náði tveggja marka forystu en Óskar Elí Fróðason klóraði í bakkann fyrir ÍH en nær komust þeir ekki.

KFK er stigi frá öruggu sæti þegar tvær umferðir eru eftir en Sindri er fyrir ofan þá og á leik til góða. ÍH hefur verið í miklum vandræðum í sumar en liðið er á botninum með fjögur stig.

KFK Jakub Górski (m), Keston George, Jhon Orlando Rodriguez Vergara (59'), Hörður Ingþór Harðarson (90'), Ísak Daði Ívarsson, Georg Ethan Guðjohnsen Mitchell (74'), Andri Felix Viðarsson, Mariusz Baranowski, Dmytro Bondarenko, Guðfinnur Þórir Ómarsson (59'), Brynjar Skjóldal Þorsteinsson (59')
Varamenn Björn Mikael Karelsson (90'), Patrekur Hafliði Búason, Olsi Tabaku (59'), Gylfi Örn Á Öfjörð, Sigurður Orri Magnússon (59'), Hörður Kárason (74'), Artur Jan Balicki (59')

ÍH Óskar Sigþórsson (m), Viktor Örn Guðmundsson, Konrad Höj Madsson (46'), Ragnar Halldór Bogason, Arnar Frank Ómarsson, Ásgeir Bent Ómarsson, Magnús Stefánsson (76'), Úlfar Kristmundsson, Óskar Elí Fróðason, Ísak Eldur Ófeigsson (46'), Ernir Darri Örvarsson
Varamenn Ketill Orri Ketilsson (46), Jón Lýðsson (76), Styrmir Ási Kaiser, Brynjar Valur Birgisson (46)
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Magni 19 14 2 3 53 - 21 +32 44
2.    Hvíti riddarinn 19 14 1 4 55 - 28 +27 43
3.    Augnablik 20 12 5 3 47 - 26 +21 41
4.    Reynir S. 20 9 5 6 45 - 44 +1 32
5.    Tindastóll 19 9 2 8 43 - 33 +10 29
6.    KV 19 8 4 7 60 - 44 +16 28
7.    Árbær 19 8 4 7 43 - 43 0 28
8.    Ýmir 19 5 6 8 31 - 33 -2 21
9.    KF 19 5 5 9 34 - 33 +1 20
10.    Sindri 19 5 4 10 30 - 41 -11 19
11.    KFK 20 5 3 12 26 - 48 -22 18
12.    ÍH 20 1 1 18 27 - 100 -73 4
Athugasemdir
banner