Brentford hefur gert 45 milljón punda tilboð í Max Beier, leikmann Dortmund.
Brentford gerði Dango Ouattara að dýrasta leikmanni í sögu félagsins fyrir tveimur vikum síðan en hann kostaði 42,5 milljónir punda.
Brentford gerði Dango Ouattara að dýrasta leikmanni í sögu félagsins fyrir tveimur vikum síðan en hann kostaði 42,5 milljónir punda.
Núna er Brentford mögulega að fara að brjóta félagaskiptamet sitt aftur.
Félagið hefur gert þetta stóra tilboð í Baier og núna er bara spurning hvort Dortmund muni samþykkja tilboðið.
Beier er 22 ára gamall framherji sem skoraði tíu mörk í 46 leikjum með Dortmund á síðustu leiktíð. Hann á fjóra landsleiki að baki fyrir Þýskaland.
Athugasemdir