Tottenham landar Simons - Man Utd hafnar beiðni Mainoo um að vera lánaður - Villa að kaupa Asensio
banner
   fös 29. ágúst 2025 21:15
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Man Utd og Napoli ná samkomulagi um Höjlund
Mynd: EPA
Napoli hefur náð samkomulagi við Manchester United um Rasmus Höjlund. Félögin hafa komist að samkomulagi um lán með kaupskyldu.

Napoli þarf að kaupa hann fyrir 38 milljónir punda ef liðinu tekst að vinna sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Félagið borgar United 5 milljónir punda til að fá hann á láni.


Höjlund og Napoli hafa hins vegar ekki enn náð samkomulagi sín á milli.

Man Utd hefur einnig samþykkt 25 milljón punda tilboð frá Real Betis í Antony en Man Utd fær 50 prósent af næstu sölu.
Athugasemdir