Tottenham landar Simons - Man Utd hafnar beiðni Mainoo um að vera lánaður - Villa að kaupa Asensio
banner
   fös 29. ágúst 2025 06:30
Elvar Geir Magnússon
Myndaveisla: FH rúllaði yfir Þrótt í Bestu kvenna
Kvenaboltinn
FH styrkti stöðu sína í öðru sæti Bestu deildar kvenna með því að vinna sannfærandi 3-0 sigur gegn Tindastóli í gær. Jóhannes Long ljósmyndari var að störfum á leiknum.

FH 3 - 0 Þróttur R.
1-0 Thelma Lóa Hermannsdóttir ('43 )
2-0 Katla María Þórðardóttir ('78 )
3-0 Berglind Freyja Hlynsdóttir ('86 )
Lestu um leikinn
Athugasemdir
banner