Tottenham landar Simons - Man Utd hafnar beiðni Mainoo um að vera lánaður - Villa að kaupa Asensio
   fös 29. ágúst 2025 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
2. deild kvenna: Auðvelt fyrir Selfoss
Kvenaboltinn
Mynd: Selfoss
Fjölnir 1 - 4 Selfoss
0-1 Guðmunda Brynja Óladóttir ('4 )
0-2 Guðmunda Brynja Óladóttir ('11 )
1-2 María Eir Magnúsdóttir ('28 )
1-3 Sara Rún Auðunsdóttir ('66 )
1-4 Björgey Njála Andreudóttir ('72 )

Guðmunda Brynja Óladóttir skoraði fyrstu tvö mörk leiksins er Selfoss lagði Fjölni að velli í 2. deild kvenna í gærkvöldi.

María Eir Magnúsdóttir minnkaði muninn fyrir Fjölni en gestirnir frá Selfossi kláruðu einvígið með tveimur mörkum í seinni hálfleik, svo lokatölur urðu 1-4.

Selfoss er svo gott sem búið að tryggja sér 2. deildartitilinn, þar liðið er með átta stiga forystu á ÍH sem stendur. Einn sigur í viðbót nægir til að tryggja Selfossi titilinn, en liðið var þegar búið að tryggja sér sæti í Lengjudeildinni fyrir næsta tímabil.

Fjölnir siglir lygnan sjó í fjórða sæti.

Fjölnir Sara Sif Builinh Jónsdóttir (m), Ester Lilja Harðardóttir, Kristín Sara Arnardóttir, Tinna Sól Þórsdóttir (86'), Oliwia Bucko (77'), Kristín Gyða Davíðsdóttir, Marta Björgvinsdóttir, Aníta Björg Sölvadóttir (60'), María Eir Magnúsdóttir, Harpa Sól Sigurðardóttir (77'), Momolaoluwa Adesanm (77')
Varamenn Emilía Sif Sævarsdóttir (77'), María Sól Magnúsdóttir (77'), Sæunn Helgadóttir (77'), Kristjana Rut Davíðsdóttir, Viktoría Fjóla Sigurjónsdóttir (60'), Hugrún Björk Ásgeirsdóttir (86'), Elinóra Ýr Kristjánsdóttir (m)

Selfoss Chante Sherese Sandiford (m), Guðmunda Brynja Óladóttir, Ásdís Embla Ásgeirsdóttir (46'), Juliana Marie Paoletti (82'), Brynja Líf Jónsdóttir, Björgey Njála Andreudóttir, Lovísa Guðrún Einarsdóttir, Védís Ösp Einarsdóttir, Magdalena Anna Reimus (90'), Eva Lind Elíasdóttir (82'), Sara Rún Auðunsdóttir (75')
Varamenn Anna Laufey Gestsdóttir (82), Hugrún Svala Guðjónsdóttir, Hildur Eva Bragadóttir (90), Þóra Jónsdóttir (46), Írena Björk Gestsdóttir (75), Rán Ægisdóttir, Ásdís Erla Helgadóttir (82)
2. deild kvenna - A úrslit
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Selfoss 15 14 1 0 62 - 10 +52 43
2.    ÍH 14 11 2 1 74 - 18 +56 35
3.    Völsungur 14 9 0 5 47 - 32 +15 27
4.    Fjölnir 15 6 2 7 31 - 40 -9 20
Athugasemdir
banner