Garnacho á leið til Chelsea - Milan hefur áhuga á Nkunku og Akanji - Newcastle gerir nýtt tilboð í Larsen
   fim 28. ágúst 2025 17:54
Haraldur Örn Haraldsson
Byrjunarlið Breiðabliks gegn Virtus: Þrjár breytingar hjá Dóra
Kristófer Ingi byrjar á kostnað Tobias Thomsen
Kristófer Ingi byrjar á kostnað Tobias Thomsen
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Haraldur Örn Haraldsson

Breiðablik mætir Virtus frá San Marínó í seinni leik þeirra í síðustu umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Breiðablik leiðir einvígið 2-1 eftir fyrri leikinn á Kópavogsvelli. Byrjunarliðin hafa verið birt, en þau má sjá hér fyrir neðan.


Lestu um leikinn: Virtus 1 -  2 Breiðablik

Halldór Árnason þjálfari Breiðabliks gerir þrjár breytingar á sínu liði frá fyrri leiknum. Kristófer Ingi Kristinsson, Arnór Gauti Jónsson og Ásgeir Helgi Orrason koma inn í liðið. Tobias Thomsen og Aron Bjarnason setjast á bekkinn. Viktor Örn Margeirsson er ekki í hóp.


Byrjunarlið Virtus:
12. Samuele Guddo (m)
4. Andrea Montanari
6. Roberto Sabato
10. Ivan Buonocunto
15. Nicola Gori
17. Alessandro Golinucci
18. Matteo Legittimo
19. Abdoul Aziz Niang
26. Aron Giacomoni
33. Matteo Zenoni
90. Stefano Scappini

Byrjunarlið Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Ásgeir Helgi Orrason
7. Höskuldur Gunnlaugsson
8. Viktor Karl Einarsson
15. Ágúst Orri Þorsteinsson
17. Valgeir Valgeirsson
18. Davíð Ingvarsson
19. Kristinn Jónsson
23. Kristófer Ingi Kristinsson
27. Arnór Gauti Ragnarsson
44. Damir Muminovic
Athugasemdir
banner